Hef ég valið rétt?

Hef ég valið rétt í lifinu, eða hafði ég ekkert um val mitt að segja. Er allt bundið í hlekki sem ákvarða val manns í hvert sinn sem maður stendur fyrir framan það? Henry Bergson, velti þessu fyrir sér og fangaði athygli mína. Innra með mér er ég eins og tímasprengja, langar að gera hitt […]