Verkefnaskil!

Að skila verkefnum er eitthvað sem ég á mjög erfitt með og sést það best á ólokinni BA ritgerð og ólokinni M.Ed. ritgerð. Og núna hangir B.S. ritgerð yfir mér, ja kannski ekki strax en þessir litlu áfangar sem ég verð að klára fram að jólum áður en hægt er að hella sér út […]

Hvenær veit maður að maður er að gera rétt?

Hvenær veit maður að maður er að gera rétt í lífinu? Og, hvenær
viðurkennir maður það fyrir öðrum að maður hefur ekki hugmynd um
hvort maður sé að gera rétt? Er maður að gera rétt ef maður gerir
allt sem manni er sagt að gera eða skiptir máli að maður gerir eins og manni
finnst maður ætti að gera? […]

Hef ég valið rétt?

Hef ég valið rétt í lifinu, eða hafði ég ekkert um val mitt að segja. Er allt bundið í hlekki sem ákvarða val manns í hvert sinn sem maður stendur fyrir framan það? Henry Bergson, velti þessu fyrir sér og fangaði athygli mína. Innra með mér er ég eins og tímasprengja, langar að gera hitt […]

Um mikilvægi þess að leggja fræðin á minnið

Fræðin upphefja hugsun mína, rétt eins og tískublöðin upphefja hugmyndir mínar um hönnun.
Ég er ekki svo hrifin af því að leggja á minnið, hver sagði hvað og hvenær, heldur hallast ég frekar að áheyrn/kynningu á hugmyndum og hugsunum sem hafa áhrif á mínar hugmyndir og hugsun. Þannig get ég, þegar vel lætur, vitnað í […]