Hvenær veit maður að maður er að gera rétt?

Hvenær veit maður að maður er að gera rétt í lífinu? Og, hvenær
viðurkennir maður það fyrir öðrum að maður hefur ekki hugmynd um
hvort maður sé að gera rétt? Er maður að gera rétt ef maður gerir
allt sem manni er sagt að gera eða skiptir máli að maður gerir eins og manni
finnst maður ætti að gera? […]